Ljóð eftir nemendur og starfsfólk Hamraskóla
Ljóðavefurinn
  • Heim
  • Rímur og rapp
  • Haust og vetur
  • Stærðfræðiljóð

Haust- og vetrarljóð

Nemendur í 2. bekk sömdu ljóð um árstíðirnar haust og vetur.

Ég sé tré.
Ég heyri í trjánum.
Ég finn glerbrot.
Haust
                 

Ég sé snjó.
Ég heyri marr.
Ég finn gleði.
Vetur


 Höf.: Aron Breki 

Ég sé tré.
Ég heyri í vindi.
Ég finn appelsínugult
laufblað.
Haust
  

Ég sé snjó.
Ég heyri í éli.
Ég finn gleði.
Vetur


Höf.: Helga Vala 


Ég sé lauf.
Ég heyri í vindinum.
Ég finn fyrir vindinum.
Haust

              
Ég sé snjó.
Ég heyri í vindi.
Ég finn kulda.
Vetur


Höf.: Grétar Berg

Ég sé lauf detta
af trjánum.
Ég heyri krakka leika.
Ég finn kulda.
Haust
                  
Ég sé snjó.
Ég heyri í krökkum
henda snjóbolta.
Ég finn snjóbolta.
Vetur


Höf.: Freydís Klara

Ég sé lauf detta
af trjánum.
Ég heyri í krökkum.
Ég finn kulda.
Haust

Ég sé snjóbolta.
Ég heyri í jólabjöllum.
Ég finn kulda.
Vetur


Höf.: Sara Björk

Ég sé laufblöð detta.
Ég heyri laufblöð detta
af trjánum.
Ég finn vind.
Haust

                 
Ég sé snjó.
Ég heyri í vindi.
Ég finn kulda.
Vetur

Höf.: Gabríel Lindberg


Ég sé laufblöð á gangstétt.
Ég heyri vindinn blása.
Ég finn tré.
Haust
                
Ég sé snjó.
Ég heyri marra í snjónum.
Ég finn snjó á trjánum.
Vetur


Höf.: Arna Guðrún
Ég sé laufin falla.
Ég heyri í vindinum.
Ég finn kulda.
Haust
               
Ég sé snjó.
Ég heyri marr.
Ég finn kulda.
Vetur

Höf.: Eyrún Anna

Picture

Ég sé tré.
Ég heyri í bíl.
Ég finn kulda.
Haust
                  
Ég sé snjó.
Ég heyri krakka leika.
Ég finn kulda.
Vetur

Höf.: Magnea Sif

Ég sé lauf að detta.
Ég heyri brak í laufi.
Ég finn lauf á götu.
Haust
                 
Ég sé snjó.
Ég heyri brak.
Ég finn kulda.
Vetur



Höf.: Arnaldur Logi

Ég sé laufin detta
af trjánum.
Ég heyri í f – f
í vindinum.
Ég finn kulda.
Haust
                 
Ég sé vatn.
Ég heyri dropa detta.
Ég finn rigningu.
Vetur


Höf.: Heiðar Helgi

Ég sé Hamraskóla.
Ég heyri í vindinum.
Ég finn vind.
Haust                  

Ég sé klaka.
Ég heyri í vindinum.
Ég finn marr.
Vetur



Höf.: Sölvi Thor


Ég sé tré.
Ég heyri tíst.
Ég finn lauf detta.
Haust    

Ég sé snjó detta.
Ég heyri öskur.
Ég finn klaka.
Vetur


Höf.: Davíð Orri

Ég sé lauf detta
af trjánum.
Ég heyri garg.
Ég finn hita.
Haust
                 
Ég sé snjó.
Ég heyri brak.
Ég finn snjó.
Vetur


Höf.: Nökkvi Viðar


Ég sé lauf detta
af trjánum.
Ég heyri fugla
tísta.
Ég finn kulda.
Haust

                 
Ég sé snjó.
Ég heyri í krökkum.
Ég finn snjóbolta.
Vetur


Höf.: Kolbeinn Kári 

Ég sé rauð lauf.
Ég heyri í vindinum.
Ég finn kulda.
Haust
        

Ég sé snjó.
Ég heyri í krumma.
Ég finn kulda.
Vetur


Höf.: Aman Axel

Powered by Create your own unique website with customizable templates.