Gabríel
var að leika sér honum finnst skemmtilegt að leika sér. Gabríel Lindberg 2. bekk |
Natalia
var að æfa henni finnst gaman að æfa sig. Gabríel Lindberg 2. bekk |
Freydís
les bók lærir um dýr lærir oft um tígrísdýr. Freydís Klara 2. bekk |
Hundur með ól
hundur í sól hundur geltir hundur veltir strák. Freydís Klara 2. bekk |
Aron
er góður hann á kisu alltaf góður við kisu. Aron Breki 2. bekk |
Sara
föndrar mikið passar litlu systur fer út og krítar. Sara Björg 2. bekk |
Helga
leikur sér er vinkona Freydísar þær eru bestu vinkonur. Helga Vala 2. bekk |
Kisan mín
er góð við mig og ömmu. Helga Vala 2. bekk |
Himinn
Ég er þreytt á því að glápa á sjónvarp. Mig langar út. Ég fer út svo hressandi og frískandi. Ég leggst í grasið og horfi upp í himininn úti. Elín Ólöf |
Heiðari
finnst gaman að leika sér með Davíð, Aroni og Sölva. Heiðar Helgi 2. bekk |
Aron
er góður hann á kisu alltaf góður við kisu. Aron Breki 2. bekk |
RÓS
Rosalega er þetta flott rós Óli gaf mér rós Sólin skein til mín Anastasía |
Örnu
finnst gaman í hollin skollinn horfir oft á sjónvarpið. Arna Guðrún 2. bekk |
Mamma
passar mig alltaf í tölvunni við förum saman í göngutúr. Arna Guðrún 2. bekk |
Arnaldi
finnst skemmtilegt að leika sér með Matthíasi í lego. Arnaldur Logi 2. bekk |
Voða hryllilega
Augað voða skrýtið Mikið svört Prúð er hún Ítir krökkum og sígur blóð Rosa stórar tennur Alltaf vond VAMPÝRA Edda Borg |
Ég sé skrifstofu
Ég meiði mig Hún hjálpar mér Þetta er LILJA!!! Rebekka |
Ég sé klósett
Ég sé klósettpappír Ég finn kúkafílu Freyja |
JÓL
Jólin eru best. Ógnar fallegur pakki. Ljósin eru falleg á jólatrénu. Gunnar Þór og Patrekur |
Davíð
æfir fótbolta er í skóla leikur oft í tölvunni. Davíð Orri 2. bekk |
Ég sé krakka
Ég heyri í krökkum Það eru læti Þetta er Hamraskóli Rebekka |
Jólin eru skemmtileg
Ópera er jólasöngur Laufabrauð er gott Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Nú eru að koma jól. Birta og Kristrún |
Herdís
á úr á marga vini les bók um ref. Herdís Hörn 2. bekk |
Lesa er gaman
Elska að lesa Sólin skein á mig Anastasía er með mér að lesa Lesa Gunnhildur |
Hljóðið
Ég heyri í krökkum í fótbolta og fuglana syngja, bílum og vindinum. Það er gott að geta heyrt. Elín Ólöf |
Sólin er heit
tunglið er lítið jörðin á löndin það eru fjöll á mars. Aman Axel 2. bekk |
Ég sé grasker
Ég heyri í partýinu Ég finn lykt af nortnapotti Anastasía |
Magnea
æfir fimleika á tvo bræður finnst gaman í húsdýragarðinum. Magnea Sif 2. bekk |
Halloween
Grasker úti, nóttin slær sólin niðri himnum nær allir í búning hoppa og skoppa niðrí bæ Gunnhildur og Anastasía |
Kolbeinn
á kisur á marga vini á einn lítinn bróður. Kolbeinn Kári 2. bekk |
Aman
á kettling átti páfagaukinn Kíkí á 35 flotta fiska. Aman Axel 2. bekk |
Ég sé blóm
Ég heyri í krökkum Ég finn lykt af mat úti Gunnhildur |
Boltinn
Hann er grænn. Hann skoppar og hoppar. Hann rúllar. Boltinn. Ingvar Orri og Birgir Már |
4. bekkur
Bjallan hringir, skólinn er byrjaður. 4. Bekkur fer í stofuna. 4. Bekkur er að fara í stærðfræði. Tíminn er búinn. Það er nesti. Nú er nestið búið, nú fara allir í frímó. Svo fara þau í íslensku, svo í mat. það er grjónagrautur í matinn. Eftir mat eru íþróttir. Ingvar Orri og Birgir Már |
Fruitshoot falla
Fruitshoot falla á allt og alla. Börnin drekka fruitshootið. Bara ef fruitshoot væri aðeins stærra en hve gaman væri þá. Andri og Aðalsteinn |
Himinn
Ég er þreytt á því að glápa á sjónvarp. Mig langar út. Ég fer út svo hressandi og frískandi. Ég leggst í grasið og horfi upp í himininn úti. Elín Ólöf |
Nökkvi
leikur sér meiðir sig mikið á vini í skólanum. Nökkvi Viðar 2. bekk |
Pálína á afmæli í dag
Arna gefur Pálínu pakka Kakan er stór eins og borð, Kannski kemur besti frændinn, Innilega hlakkar hún til að halda það Pakki Berglind Nína |
Ég fer út í búð
og kaupi brauð og snúð líka krús með lítilli mús. Berglind Nína |
Augað úr risa stórt
Unglegt auga glampar Gerviauga öðruvísi Afrískt auga dimmt. Guðlaug |
Dimmt er í desember.
En jólasvinninn kemur. Saman fjölskyldan kemur. Eftir ég má fá gjafir. Með blönduðum gjöfum frá Sveinka. Bláberjakökur og snúðar. Er uppáhaldið mitt. Rúminu ég sef og fæ gjafir í skóinn. Eva Margrét |
Ljóð um hænu
um hænu grænu hún er væn því hún er græn. Snædís |
Hryllingslegt
Rosa gaman En hrekkjarvakan kemur Könguló Könguló er þar Jóker Anakonda Vampíra Auga sem er úldið Kristjana sem reynir að vera hryllingsleg Andskotinn Það er hrekkkjarvaka! Júlía Margrét, Edda Borg og Margrét Ósk |
Svefn.
Djúpur svefn. Góður ævintýra svefn. Maður svífur í svefn og svo vaknar. Róbert Óli |
Klara
lætur asna ráðast á mig alltaf. Klara Sól |
Jólaljóðið
Jól Jól hér Jól hér og Jól hér og þar Jól hér og þar og Jól hér og þar og alss staðar Emilía Líf |
Úti
Úti á hlaupahjóli. Gaman saman. Eftir frístund úti á skólalóð. Eiríkur |
Ég sé furðufugl.
Ég heyri í furðufugl. Ég finn að hann er glaður. Furðufugl. Máni. |
Ég sé furðufugl.
Ég heyri hann segja. Ég finn hann ofaná höfðinu á mér. Furðufugl. Guðlaugur Heiðar. |
Sólveig
ótrúlega lætur varlega endum indælt gott brauð. Sólveig |
Ipad.
Skemmtilegur ipad. Styttir mér stundir. Við pabbi eigum hann saman. Arnar Helgi |
Hvolpur.
Hvolpur er. Hvolpur er sætur Hvolpur er sætur og skemmtilegur. Tristan Nói |
Dóra
óttast risa apa. Dóra |
Róbert
ók bíl en ruslið teiknar. Róbert Óli |
Vigdís
innilega gáfaða danskona í skólanum. Vigdís |
Tristan Nói
rústar innihaldi hússins skammast sín ekki neitt tæmir öll hús annars rústar hann þeim. Næst kemur Felix fixari yngri ótrúlega snöggur og fixar húsin inni og úti. Tristan Nói |
Ég sé tré.
Ég heyri í vindinum. Ég finn mold. Furðufugl. Emil Darri. |
Ég sé furðufugl.
Ég heyri í Krökkum. Ég finn spennu. Furðufugl. Hartmann. |
Ég sé hann kann að fljúga.
Ég heyri hann labba. Ég finn hann tala. Furðufugl. Ísabella Sif. |
Ég sé vélmannafugl.
Ég heyri hann syngja. Ég finn hann á hausnum á mér. Furðufugl. Leó Snær. |
Ég sé fugla.
Ég heyri sjóinn Ég finn fæturna. Furðufugl. Aron Sölvi. |
______________________________________________________________________________________________________________________________________
Ég sé rigningu.
Ég heyri í leiktæki. Ég finn Kassabíl. Furðufugl. Ísabella Mist. |
Ég þekkti eitt sinn prest
sem átti litla lest, hún flutti stóran hest og líka skrítinn gest. Ari Borg |
Ég sé fuglinn fljúga.
Ég heyri nokkra fugla syngja. Ég finn að ég er venjulegur maður. Furðufugl. Bryndís |
Ég sé tré.
Ég heyri í rigningu. Ég finn bangsa. Furðufugl. Helga Soffía. |
Jökull
öskrar kúl upp lengi lengi. Jökull |
Haraldur
afgreiðir ræningja allan liðlangan daginn undir ruslatunnu. Haraldur |
Eiríkur
ilmar vel ruslaskrímsli sést í tunnu kíkir upp úr rusli. Eiríkur |
Sóley
ótrúlega ljúfa elskulega yndislega. Sóley |
Hafþór
api fann þvott óttast ruslaskrímslið. Hafþór |
Ég sé fugl.
Ég heyri hann tísta. Ég finn hann horfa. Furðufugl. Sandra Marín |
Ég sé kött.
Ég heyri fugl fljúga. Ég finn mikinn vind. Furðufugl. Helena Dögg. |
Ég sé fugla.
Ég heyri blak í vængjum fugla. Ég finn vindinn frá fjöðrum fuglanna. Furðufugl. Hekla Sóley. |
Ég sé fugl.
Ég heyri fugl syngja. Ég finn að hann stendur ofaná höfðinu á mér. Hann heitir Hjarta. Erla Karitas |
______________________________________________________________________________________________________________________________________
NÓTT
Nóttin er svört og skuggaleg, og sýnist afar hugguleg. Líkið liggur úti þar, þar sem læknirinn var. Líkið lætur eins og ljón, sem liggur eins og flón. Líkið liggur úti dautt, með logandi hjarta rautt. Guðrún Perla |
Fíll er fljótur að hlaupa,
flinkur er hann að flauta. hann kann ekki að kaupa en kíkir oft til nauta. Fíllinn er flottur en hann er fáránlegur þvottur stundum er hann skelfilegur vottur og hann síður eins og þvottur. Máni Freyr |
______________________________________________________________________________________________________________________________________
Ég sé jólatré.
Ég heyri jey. Ég finn kulda. Jól Eyrún Anna og Grétar Berg |
Ég sé snjóbolta.
Ég heyri í bolta. Ég finn hart í snjónum. Sara Björk og Freydís Klara |
Ég sé fjöll.
Ég heyri einhvern tala. Ég finn hart. Fjöllin. Davíð Orri og Magnea Sif |
______________________________________________________________________________________________________________________________________
Broskallar
Á hverjum degi labba ég inn í stofuna og þar bíður hann á blaði hengdur á töfluna. Hann segir við mig að þetta verðir góður dagur. Ég skil ekki hvernig hann er ánægður allan daginn. Af hverju geta manneskjur ekki verið eins og broskallar? Júlía Heiður |
Ég sé snjóbolta.
Ég heyri brak. Ég finn bleytu. Snjór Arnaldur Logi og Arna Guðrún |
______________________________________________________________________________________________________________________________________
Ég sé snjó.
Ég heyri í sleða. Ég finn hart. Sleði Herdís Hörn og Kolbeinn Kári |
Ég sé krakka.
Ég heyri í krökkum. Ég finn hita. Skóli Aman Axel og Nökkvi Viðar |
Ég sé fótboltavöll.
Ég heyri í manni. Ég finn bolta. Fótboltavöllur Davíð Orri og Magnea Sif |
_____________________________________________________________________________________________________________________________________
LAMBIÐ
Lamið mitt er ljúft og gott, en stundum lipurt eins og skott. Alltaf eru dagar góðir, en stundum eru þeir óðir. Lambið skoppar út í haga, en úti eru börn með kraga. Nú er ljóðið að fara að enda, um lambið með skemmdan afturenda. Ásgeir Rafn |
Ég sé snjóstríð.
Ég heyri læti. Ég finn kulda. Snjór Aman Axel og Nökkvi Viðar |
_____________________________________________________________________________________________________________________________________
Ég sé hvítt hús.
Ég heyri brak. Ég finn snjó. Hamraskóli Davíð Orri og Magnea Sif |
Ég sé bækur.
Ég heyri tal. Ég finn gleði. Hamraskóli Arnaldur Logi og Arna Guðrún |
Ég sé skólastofu.
Ég heyri læti Ég finn hita. Hamraskóli Grétar og Eyrún Anna |
______________________________________________________________________________________________________________________________________
Hundurinn og hesturinn
hlupu í kapp til Kalla. Kalli sá að gesturinn, gáði eftir Palla. hestuinn hundinn vann. Hvatti nú gesturinn Kalla. Gesturinn keyra kann, og kom loksins til Palla. Sonja |
Ljóð að læra
læra og skæla, betra er að skræla, þetta er þvæla. Lítil börn læra, og að lokum væla. Síðan skæla, svona er sæla. Ragna Katrín |
Fríða fallega fögur er,
fuglar fygja henni. Litla Fríða borðar ber, berið er með enni. Ljósir lokkar Fríðu, lýsa betur en ljós. Syngja dátt í blíðu og stríðu og lykta svipað og fjós. |
Vökvi úr enni Ingólfs Arnarssonar
Andardráttur sem fundinn var á spegli Tár úr risaeðlu Nútíma sturtuvatn VATN. Allt er vatn. Júlía Heiður 5. S.K |
Ég sé skólatösku.
Ég heyri marr. Ég finn snjóbolta. Hamraskóli Heiðar Helgi og Sölvi Thor |
KLARA
Það er komin klikkuð nótt. Klara sefur rótt. Klara er brennd á báli, með brenndu stáli. Klara greyjið grátandi er geyjiðer að minnsta kosti alsber. Elsku Klara nú dáin er, upp til himna fer. Karen |
_____________________________________________________________________________________________________________________________________
______________________________________________________________________________________________________________________________________
Rósin
Ég sé rós út um gluggann minn. Ætli hún sé einmana. Hún er hvít og föl og lítur út fyrir að vera skilin eftir út í hinum stóra heimi. Júlía Heiður 5. S.K |
KISA
Sumar kisur eru sætar og sumar eru góðar. Þær eru ekki ætar, en stundum alveg óðar. Áköttum er rosa rófa, og rosa mjúk loppa. Þær slást sjaldan við bófa, en þær stundum skoppa. Ásta Lovísa |
Ég sé fótboltavöll.
Ég heyri öskur. Ég finn kulda. Hamraskóli Aman Axel og Nökkvi Viðar |
_____________________________________________________________________________________________________________________________________
Kisan mín er krúttleg og fín
klikkuð og klaufi er hún samt. Loðin og lítil er kisan mín, að lepja mjólk er henni tamt. En kisan mín er með rosa klær klórar allt sem hún sér. Hún hefur afar miklar flær, en sæt er hún, það þykir mér. Arndís Birta |
Ég sé stofu.
Ég heyri í kennara. Ég finn gleði. Hamraskóli Helga Vala, Aron Breki og Gabríel |
Laufin
Ég sé þau birtast á vorin Verða græn á sumrin Detta á haustin. Ég sé þau hverfa á veturnar. Hlýtur að vera skrýtið líf. Stundum velti ég fyrir mér hvert þau fara Er til laufahimnaríki? eða breytast þau í eitthvað allt annað? Þessum spurningum getur enginn svarað. -------------------------------------------------------------------------------------- Júlía Heiður 5. S.K |
Ég sé stofur.
Ég heyri í krökkum. Ég finn hita. Hamraskóli Sara Björk og Freydís Klara |